Predikun.is hefur það markmið að gera aðgengilegar vandaðar predikanir á íslensku . Fyrsta skrefið er að setja í loftið einfalda internet-útvarpsstöð sem stöðugt spilar predikanir úr safni síðunnar, sjá hér fyrir ofan.
Allar tillögur að predikunum til að bæta í safnið og sem fara þá í spilun á stöðinni, eru vel þegnar.
Hafðu samband ef þú hefur spurningar eða athugasemdir. Ábyrgðarmaður er Ágúst Valgarð Ólafsson.