Guð er ekki dáinn

Guð er ekki dáinn er bók sem kom út á Íslandi árið 2017. Árin 2017 og 2018 voru einnig haldnir fyrirlestrar með sama nafni, leiddir af höfundi bókarinnar Dr. Rice Broocks. Dr. Rice heldur fyrirlestra í háskólum um allan heim og mest í Bandaríkjunum. Þegar þetta er skrifað (vorið 2024) hafa alls verið haldnir fyrirlestrar í 15 háskólum í Bandaríkjunum.

Myndbönd

Reis Jesús upp frá dauðum?
Ætti kristið fólk að efast?
Hver er þín heimssýn?
Siðferðisleg rök fyrir tilvist Guðs
Af hverju er eitthvað frekar en ekkert?
Tilvist Guðs rökstudd útfrá tilvist alheimsins
Munu vísindi afsanna tilvist Guðs?